Eldfjöll á Lækjarhvammi

Lækjahvammur ræddi um eldfjöll í síðustu viku. Við skoðuðum nýtt hraun ásamt myndum og myndböndum af eldstöðvunum í Geldingadal. Við bjuggum til eldfjall í sandkassanum og blönduðum þar saman matarsóda og ediki til að láta það gjósa. Loks fengu krakkarnir að búa til sín eigin eldfjöll.

Prenta |