Listabörn á Merkisteini

Þau börn sem völdu að vera í listaskála um daginn fengu að mála á pappa sem við hengdum upp á vegginn. Það getur verið allt öðruvísi að mála standandi heldur en sitjandi. 
Hér getið þið séð afraksturinn. :)

Prenta |