Tröll og lím

Lækjarhvammur hefur verið að vinna með tröllaþema undanfarið og enduðu á því að gera sjálf tröllinn. Þau hafa unnið með ólíkan efnivið en að sjálfsögðu urðu steinar fyrir valinu fyrir tröllin. 
Hvert barn bjó til sitt eigið tröll og var vinnan og útkoman virkilega skemmtileg. 

Einnig hafa þau verið að mála mikið með vatnslitum og æfa sig að líma tappa á karton. 

Prenta |